Á HVAÐ ER SALKA VALSDÓTTIR AÐ HLUSTA?

0

Tónlistarkonan og rappstyrnið Salka Valsdóttir hefur verið talsvert áberandi að undanförnu en hún mundar míkrafóninn með Cyber og Reykjavíkurdætrum. Salka er einkar lúnkin með mækinn og eru textar hennar og flæði til fyrirmyndar!

Margt er um að vera hjá Sölku en nýverið birtist grein um Íslenskt  rapp á vefsíðunni I-D og var hljómsveitin Cyber í hávegum höfð! RVK DTR eru einnig á blússandi siglingu og óhætt er að segja að Salka hefur nóg fyrir stafni!

Salka sagði Albumm.is á hvaða lög hún er að hlusta á um þessar mundir og er listinn hennar ansi nettur!

Skrifaðu ummæli