Á HVAÐ ER RUBIN POLLOCK ÚR KALEO AÐ HLUSTA?

0

mynd-albumm

Tónlistarmaðurinn Rubin Pollock er heldur betur að gera það gott um þessar mundir með hljómsveitinni Kaleo en þar spilar kappinn á gítar. Eins og flestir vita er Kaleo að leggja heiminn að fótum sér og ekkert lát virðist vera á vinsældum þeirra.

Gítarleikur Rubin þykir framúrskarandi og frá fyrstu nótu fangar hann hlustandann hvert sem hann fer! Rubin og félagar hans í Kaleo eru á tónleikaferð um bandaríkin um þessar mundir og er næstu tónleikar í Saint Andrew Hall í Detroit.

Rubin sagði Albumm.is á hvaða tíu lög hann er að hlusta á um þessar mundir en hér fyrir neðan er hægt að hlusta á listann.

Comments are closed.