HVAÐ ER MATTHÍAS MÁR Á RÁS 2 AÐ HLUSTA Á?

0

matti 2

Matthías Már Magnússon er einn helsti útvarpsmaður landsins en hann yljar landsmönnum með rödd sinni á Rás 2. Matti eins og hann er iðulega kallaður er mikill tónlistarspekúlant og hefur hann komið víða við á viðburðarríkum ferli. Matti stýrir útvarpsþáttunum Popplandi og Laugardagskvöld með Matta af stakri snilld. Albumm.is fékk Matta til að velja tíu lög sem hann er að hlusta á um þessar mundir.

Hér fyrir neðan má sjá lagalistann.

Lindström – Closing Shot, ike & tina turner – Bold Soul sister, Skepta – Man, Beyoncé – Freedom – , Emmsjé Gauti – Fíla þig (feat. Unnsteinn Manúel), Warpaint – New Song, Andrerson Paak – Come Down, Radiohead – Identikit, Santigold – The Keepers og Sin Fang – Candyland (feat. Jónsi)

Comments are closed.