Á HVAÐ ER LORD PUSSWHIP AÐ HLUSTA?

0

Lord Pusswhip.

Tónlistarmaðurinn Lord Pusswhip eða Þórður Ingi Jónsson eins og hann heitir réttu nafni hefur verið ansi áberandi að undanförnu í íslensku tónlistarlífi. Það er erfitt að skilgreina tónlist hanns en hún er einhverskonar blanda af rappi, þungum töktum og ambient, alls ekki slæm blanda það!

Nóg er um að vera hjá kappanum en á föstudaginn kemur út glæný breiðskífa en hún ber nafnið Lord Pusswhip Is Dead. Platan er samansafn af lögum sem hann hefur pródúserað síðan hann byrjaði að pródúsera fyrir fimm árum síðan og óhætt er að segja að mikil tilhlökkun rýkir eftir plötunni!

Lord Pusswhip er mikill tónlistarspekúlant og sagði hann Albumm.is á hvaða tíu lög hann er að hlusta á um þessar mundir.

Skrifaðu ummæli