Á HVAÐ ER KELI AÐ HLUSTA?

0

Ljósmynd: Daníel Starrason.

Hrafnkell Örn Guðjónsson eða Keli eins og flestir þekkja hann er einn helsti trommuleikari landsins en hann hefur svo sannarlega komið víða við á viðburðarríkum ferli. Keli lemur húðir með hljómsveitinni Agent Fresco og Emmsjé Gauta svo sumt sé nefnt.

Keli er mikill tónlistargrúskari og er því tilvalið að fá hann í topp 10 en hann sagði Albumm á hvaða lög hann er að hlusta á um þessar mundir.

Skrifaðu ummæli