Á HVAÐ ER HUGLEIKUR DAGSSON AÐ HLUSTA?

0

Uppistandarinn, teiknarinn og geimfarinn Hugleikur dagsson er ávalt á blússandi siglingu en hann hefur svo sannarlega komið víða við á viðburðarríkum ferli! Það þekkja allir teikningar og brandara Hugleiks en um þessar mundir er kappinn á ferðalagi um landið þar sem hann fer með gamanmál!

Hugleikur sagði Albumm.is á hvaða lög hann er að hlusta um þessar mundir en að hans sögn eru lögin tekin af playlistanum hans sem heitir, „Feitt!“

Skrifaðu ummæli