Á HVAÐ ER HRNNR AÐ HLUSTA?

0

Tónlistarmaðurinn HRNNR hefur verið að vekja verðskuldaða athygli að undanförnu en hann og Smjörvi hafa verið að senda frá sér snilldar lög að undanförnu! „Engar Myndir” og „Rúllum á bílum” hafa svo sannarlega hitt marga í hjartastað en nóg er framundan hjá þessum hæfileikaríka kappa!

HRNNR er svo sannarlega með puttann á púlsinum þegar kemur að tónlist og er því tilvalið að fá kappann í top 10.

HRNNR sagði Albumm.is á hvaða tíu lög hann er að hlusta á um þessar mundir og óhætt er  að segja að listinn er ansi þéttur!

Skrifaðu ummæli