Á HVAÐ ER HREFNA RÓSA SÆTRAN AÐ HLUSTA?

0

hrefna

Hrefna Rósa Sætran er einn færasti kokkur landsins og það má sko með sanni segja að hún hafi komið víða við á viðburðarríkum ferli! Rósa er athafnakona með meiru en Fiskmarkaðurinn og Grillmarkaðurinn er brot af því sem hún hefur komið að en næsta stopp er skjár allra landsmanna!

Hrefna ásamt fríðu föruneyti er að fara af stað með sjónvarpsþátt sem ber heitið Ísskápastríð og ríkir mikil spenna fyrir þáttunum. Hrefna er tiltölulega nýkomin frá Los Angeles þar sem hún naut sólarinnar og hlustaði á allskyns tónlist!

Hrefna sagði Albumm.is á hvaða tíu lög hún er að hlusta á um þessar mundir en að hennar sögn er listinn nokkuð smitaður út frá borg englanna!

Hér fyrir neðan má hlusta á listann.

Comments are closed.