Á HVAÐ ER HJALTI SVEINSSON ÚR AUÐN AÐ HLUSTA

0

Tónlistarmaðurinn Hjalti Sveinsson þenur raddböndin með hljómsveitinni Auðn en sveitin er á blússandi siglingu um þessar mundir! Auðn bar sigur úr býtum í hljómsveitarkeppninni Wacken Metal Battle í fyrra og spilaði í kjölfarið á stærstu þungarokkshátíð heims Wacken Open Air Festival!

Hjalti er mikill tónlistargrúskari og er því tilvalið að fá hann í topp 10 á Albumm.is. Hjalti sagði Albumm á hvaða tíu lög hann er að hlusta á um þessar mundir og óhætt er að segja að listinn sé ansi þéttur!

Skrifaðu ummæli