Á hvað er Hildur Sif að hlusta?

0

Hildur Sif er margt til lista lagt en hún hefur heldur betur slegið í gegn að undanförnu sem meðlimur Áttunnar. Eins og Áttan orðar það er Hildur svokallað “Wildcard” en hún er virkilega hress og fer algjörlega á kostum fyrir framan myndavélina! Margt er á döfinni hjá Hildi en hún er að fara að leika í myndbandi hjá bandaríska tónlistarmanninum Rob Drabkin svo sumt sé nefnt. 

Hildur er mikill tónlistarunnandi og fékk Albumm.is hana til segja okkur á hvaða tíu lög hún er að hlusta á um þessar mundir og er listinn ansi þéttur!

Skrifaðu ummæli