Á HVAÐ ER HILDUR AÐ HLUSTA?

0

Ljósmynd: Hrefna Björg.

Tónlistarkonan Hildur Kristín Stefánsdóttir eða einfaldlega Hildur eins og hún er iðulega kölluð sló eftirminnilega í gegn með laginu „Ill Walk With You.“ Fyrir skömmu sendi Hildur frá sér lagið „Would You Change?” og hefur það fengið vægast sagt glimrandi móttökur.

Ljósmynd: Hrefna Björg.

Hildur er ein vinsælasta tónlistarkona landsins en það sannaði sig þegar tilnefningar til Tónlistarverðlaunanna 2017 voru kynntar á dögunum. Hildur er tilnefnd í þremur flokkum: Myndband Ársins, Nýliði ársins og söngkona ársins.

Hildur sagði Albumm.is á hvaða tíu lög hún er að hlusta um þessar mundir og óhætt er að segja að listinn hennar er virkilega þéttur!

Skrifaðu ummæli