Á HVAÐ ER HARPA FÖNN Í GRÚSKU BABÚSKU AÐ HLUSTA?

0

harpa-fonn

Tónlistarkonan Harpa Fönn er afar afkastamikil en hún hefur svo sannarlega komið víða við á viðburðarríkum ferli. Harpa syngur og spilar á hljómborð með hljómsveitinni Grúska Babúska en sveitin er á fleigiferð um þessar mundir. Það má segja að tónlistin rennur í æðum hennar en þeir sem hafa séð dömuna á sviði vita nákvæmlega hvað ég á við!

Grúska Babúska í góðum gír á The King Arthur.

Grúsa Babúska er stödd í Englandi um þessar mundir nánar tiltekið í Glastonbury en sveitin spilaði fyrir fullu húsi í gærkvöldi á tónleikastaðnum The King Arthur. Einnig eru stöllurnar í Grúsku Babúsku að taka upp nýtt efni og bíðum við spennt eftir afrakstrinum!

Harpa lifir og hrærist í tónlist og sagði hún Albumm.is á hvaða tíu lög hún er að hlusta á um þessar mundir.

Comments are closed.