Á HVAÐ ER GEOFFREY SKYWALKER AÐ HLUSTA?

0

Ljósmynd: Kolbrún Þóra Löve fyrir Neptún Magazine.

Goeffrey Skywalker er grafískur hönnuður, bókari og teiknari en hann rekur einnig kaffihúsið og skemmtistaðinn Prikið. Geoffrey er fremstur á meðal jafningja en teikningar hanns hafa vakið talsverða athygli að undanförnu og hver kannast ekki við Prikið?

Ljósmynd: Kolbrún Klara.

Prikið hefur lengi verið einn helsti viðkomustaður ungra listamanna og kvenna í Reykjavík en það er greinilegt að Geoffrey er með hjartað á réttum stað.

Þessum hæfileikaríka kappa er margt til lista lagt og nóg er um að vera hjá honum en hann gaf sér þó tíma til að segja Albumm.is hvaða lög hann er að hlusta á um þessar mundir.

Hægt er að fylgjast með Geoffrey Skywalker hér:

http://geoffreyskywalker.tumblr.com/

Comments are closed.