Á HVAÐ ER FUTUREGRAPHER AÐ HLUSTA?

0

arni-g

Tónlistarmaðurinn Futuregrapher eða Árni Grétar eins og hann heitir réttu nafni er einn helsti raftónlistarmaður landsins og þó víðar væri leitað. Árni hefur komið víða við á viðburðarríkum ferli en hann er afar afkastamikill einstaklingur.

arni-g-2

Kappinn rekur plötufyrirtækið Möller Records, hefur sent frá sér fjölmargar plötur og á að baki ansi skemmtileg samstarfsverkefni svo fátt sé nefnt. Eitt slíkt verkefni var platan Eitt sem hann gerði með tónlistarmanninum Jóni Ólafssyni (Ný Dönsk o.fl.) en þeir vinna nú að plötu númer tvö, forvitnilegt það!

Árni sagði Albumm.is á hvaða tíu lög hann er að hlusta á um þessar mundir.

 

 

 

Comments are closed.