Á HVAÐ ER DODDI LITLI AÐ HLUSTA?

0

Útvarpsmaðurinn góðkunni Þórður Helgi Þórðarson eða Doddi Litli eins og hann er iðulega kallaður hefur svo sannarlega komið víða við á viðburðaríkum ferli! Flestir landsmenn kannast við rödd kappans en hann stýrir fjölmörgum þáttum og þenur raddböndinn á útvarpsstöðinni Rás 2.

Doddi Litli er mikill tónlistarspekúlant en flestir vilja meina það að smekkur hans á tónlist sé einstaklega góður! Doddi Litli tók saman tíu lög sem hann er að hlusta á um þessar mundir og er listinn hans ansi þéttur!

Skrifaðu ummæli