Á hvað er Dj flugvél og geimskip að hlusta?

0

Nóg er um að vera hjá tónlistarkonunni Dj flugvél og geimskip en hún sendi nýverið frá sér lagið „Elsta lag í heimi.” Steinunn eins og hún heitir réttu nafni skaust hratt fram á sjónarsviðið með sinni framúrstefnulegu tónum og einstaklega skemmtilegum lögum. Þið sem hafa farið á tónleika með henni geta verið sammála um að sú upplifun er algerlega sér á báti og er bæði konfekt fyrir augu og eyru.

Steinunn er mikill tónlistargrúskari og er því tilvalið að fá hana í topp tíu á Albumm.is. Steinunn sagði Albumm á hvaða tíu lög hún er að hlusta á um þessar mundir, en listinn er ansi þéttur og verður á “repeat” um ókomna tíð!

Hægt er að hlusta á listann HÉR

Skrifaðu ummæli