Á HVAÐ ER BUBBI AÐ HLUSTA?

0

Óhætt er að segja að listinn hans Bubba sé ansi forvitnilegur og þéttur!

Tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens er einn ástsælasti tónlistarmaður landsins en hann hefur svo sannarlega komið víða við á löngum, viðburðaríkum og glæstum ferli! Bubbi sendi frá sér plötuna Ísbjarnarblús árið 1979 og slóg hún rækilega í gegn og allar götur síðan hefur Bubbi átt gífurlegum vinsældum að fagna.

Hver kannast ekki við lög eins og „Afgan,“ „Það er gott að elska“ og „Fjöllin hafa vakað“ svo fátt sé nefnt. Bubbi er mikill grúskari og tónlistarspekúlant og er því tilvalið að fá hann í topp tíu.

Bubbi sagði Albumm.is á hvaða tíu lög hann er að hlusta á um þessar mundir og óhætt er að segja að listinn hans sé ansi forvitnilegur og þéttur!

http://bubbi.is

Skrifaðu ummæli