Á HVAÐ ER BENNI B-RUFF AÐ HLUSTA?

0

b-ruff-loa

Benedikt Freyr Jónsson eða Benni B-Ruff eins og hann er iðulega kallaður er einn helsti  hip hop plötusnúður landsins og hefur hann verið það um árabil! Benni hefur komið víða við á viðburðarríkum ferli en kappinn er meðlimur í goðsagnakenndu hljómsveitinni Forgotten Lores, heldur úti rapp þættinum Tetriz á X-inu 977 og rekur tímaritið SKE svo fátt sé nefnt.

Benni er þekktur fyrir framúrskarandi tónlistarsmekk enda er hann þekktur fyrir að gera allt brjálað á dansgólfum borgarinnar! Hlustið á Tetriz fyrsta föstudag hvers mánaðar á X-inu 977, farið á næstu tónleika Forgotten Lores og tékkið á SKE!

Benni sagði Albumm.is á hvaða tíu lög hann er að hlusta á um þessar mundir.

Comments are closed.