Á HVAÐ ER ATLI MÁR AÐ HLUSTA?

0

Útvarpsmaðurinn Atli Már Steinarsson er mörgum kunnur en hann þenur raddböndin á útvarpsstöðinni Rás2. Atli er einn af þáttarstjórnendum morgunútvarpsins en hann stýrir einnig útvarpsþáttunum vinsælu Rabbabari og Kallkerfið.  

Atli er mikill unnandi rapptónlistar (eins og listinn hér að neðan gefur til kynna) en í Rabbabara fær hann einmitt útrás fyrir þann skemmtilega tónlistarsmekk! Óhætt er að segja að kappinn komi þjóðinni af stað alla virka morgna en á föstudagskvöldum kitlar hann tærnar á fólki hvort sem það vill slaka á eftir erfiða viku eða koma sér í föstudagsgírinn!

Atli sagði Albumm.is á hvaða tíu lög hann er að hlusta á um þessar mundir.

Skrifaðu ummæli