Á HVAÐ ER ÁSA AÐ HLUSTA?

0

Ása Ninna Pétursdóttir hefur svo sannarlega komið við á viðburðarríkum ferli en hún er fatahönnuður að mennt, var verslunareigandi og rak fatamerkið Eyland svo fátt sé nefnt! Undanfarið hefur Ása unnið sem fatahönnuður, stílisti, proppsari og einnig við interior ráðgjöf en nýlega byrjaði hún sem markaðsstjóri Joe and the Juice!

„Starfið er mjög skemmtilegt, fjölbreytt og krefjandi. Það sem mér finnst svo fallegt við þetta fyrirtæki er andinn og stemmningin. Það er lagt mikið upp úr gleði, jákvæðni, metnaði og frumkvæði sem gerir það að verkum að það er alltaf skemmtilegt í vinnunni og því stundum erfitt að hætta að vinna á daginn..“ – Ása Ninna Pétursdóttir.

Ása sagði Albumm á hvaða tíu lög hún er að hlusta á um þessar mundir og óhætt er að segja að listinn hennar sé ansi þéttur!

Skrifaðu ummæli