Á hvað er Arnar Eggert að hlusta?

0

Ljósmynd: Kristinn Ingvarsson.

Arnar Eggert Thoroddsen er einn helsti tónlistarspekúlant þjóðarinnar en hann hefur svo sannarlega komið víða við á viðburðarríkum ferli! Líf Arnars snýst um tónlist og hefur hann verið ötull penni á því sviði! Arnar hóf sín skrif á Morgunblaðinu en hann heldur nú úti blogginu Arnareggert.is

Albumm fékk Arnar til að segja okkur á hvaða lög hann er að hlusta á um þessar mundir og er listinn ansi þéttur!

Arnareggert.is

Skrifaðu ummæli