Á HVAÐ ER ANNA TARA AÐ HLUSTA?

0

Tónlistarkonan Anna Tara Andrésdóttir er á á blússandi siglingu um þessar mundir en hún hefur gert garðinn frægann með sveitum eins og Hljómsveitt og Reykjavíkurdætrum. Anna Tara er búsett í Barcelona en þar unir hún sér vel í sólinni og vinnur að tónlist af miklum móð!

Anna Tara sagði Albumm.is á hvaða tíu lög hún er að hlusta á um þessar mundir!

Skrifaðu ummæli