Á HVAÐ ER ALVIA AÐ HLUSTA?

0

Tónlistarkonan og rappdívan Alvia er heldur betur að gera það gott um þessar mundir en hún sendi fyrir skömmu frá sér mixteipið Elegant Hoe. Fyrsta platan hennar Bubblegum Bitch fékk frábærar viðtökur og vakti mikla athygli, en það er aldrei logn þar sem Alvia er annarsvegar!

Albumm.is spurði Alviu á hvaða tíu lög hún er að hlusta á um þessar mundir og er listinn hennar vægast sagt ansi þéttur!

Gumgumclan.com

Skrifaðu ummæli