HVAÐ ÆTLAR ARNAR LEÓ AÐ SJÁ Á SECRET SOLSTICE

0

Arnar Leó Ágústsson.

Eins og flestir vita er tónlistarhátíðin Secret Solstice á næsta leiti og margir farnir að setja sig í stellingar fyrir komandi átök! Hátíðin í ár er einkar glæsileg og er dagskráin vægast sagt stútfull af eintómri snilld. Mörg þúsund manns leggur leið sína í Laugardalinn á þessa frábæri hátíð en einn þeirra er fatahönnuðurinn Arnar Leo Ágústsson.

Arnar á og rekur íslenska fatamerkið Reykjavík Roses og óhætt er að segja að það er á blússandi siglingu um þessar mundir! Arnar sagði Albumm hvað hann er spenntastur að sjá á hátíðinni í ár og er listinn ansi þéttur!

Hér fyrir neðan má sjá og hlýða á listann góða!

Big Sean.

Rick Ross.

Anderson Paak.

Chaka Khan.

The Prodigy.

Young Ma.

Aron Can.

Herra Hnetusmjör.

Daði Freyr.

Glacier Mafia.

Foo Fighters.

BORG.

http://secretsolstice.is

Hægt er að nálgast miða á Secret Solstice hér

Skrifaðu ummæli