HVAÐ ÆTLAR ALBUMM.IS AÐ SJÁ Á ICELAND AIRWAVES

0

Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves hefst á morgun miðvikudag 1. Nóvember! Dagskráin í ár er vægast sagt glæsileg og ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi! Reykjavík og nú í ár Akureyri fyllist af innlendu og erlendu tónlistarfólki og er stemningin vægast sagt rafmögnuð!

Albumm.is ætlar að sjálfsögðu að kíkja á hátíðina í ár og tókum við því saman lista af því helsta sem við ætlum að sjá! Ekki er hægt að komast yfir allt og fær því sumt að bíða betri tíma!


Miðvikudagur 1. Nóvember

Joey Christ, Cyber og Alvia Islandia –  Listasafn Reykjavíkur.

Moses Hightower, Hugar og Högni – Gamla Bíó.

Ruxpin og kosmodod – Húrra

Cell7 og Gunnar Jónsson Collider – Gaukurinn.

Warmland, Védís Hervör – Iðnó.

Oyama, Kælan Mikla og Skelkur í Bringu – Hard Rock Cafe.

Indriði og Omotrack – Hverfisbarinn.

Elli Grill, Geisha Cartel, Chase, Fever Dream og Rari Boys – Hressingarskálinn.

Reykjavíkurdætur.

Fimmtudagur 2. Nóvember

Reykjavíkurdætur, Aron Can, Úlfur Úlfur, Emmsjé Gauti, Herra Hnetusmjör, Young Karin, Tiny og GKR – Listasafn Reykjavíkur.

Grísalappalísa, HATARI og Godchilla – Gamla Bíó.

Dj Flugvél og Geimskip, einarIndra, Dillalude, Ljósvaki og Mikael Lind – Húrra.

Ceasetone og Paunkholm – Gaukurinn.

Vök, Gangly, Indriði og Jónas Sen – Iðnó.

Máni Orrason, Snorri Helgason, Tilbury og TSS – Hverfisbarinn.

Bistro Boy, Futuregrapher, Andartak og Subminimal – Hressingarskálinn.

Emiliana Torrini and The Colorist og JFDR – Þjóðleikhúsið.

Gyða Valtýsdóttir og Biggi Hilmars – Fríkirkjan.

aYia, Kött Grá Pje og Good Moon Deer – Bíó Paradís.

Fm Belfast.

Föstudagur 3. Nóvember

FM Belfast, Sturla Atlas, Mura Masa og Auður – Listasafn Reykjavíkur.

Arab Strap og Maus – Gamla Bíó.

Young Nazareth og Special K – Húrra.

Pink Street Boys og Skrattar – Gaukurinn.

Tonik Ensemble, ROFOROFO og Sólveig Matthildur – Iðnó

Ozy / Ohm B2B, Vector, Yagya, Thor og Octal Industries – Hverfisbarinn.

TRPTYCH, Lord Pusswhip, Shades of Reykjavík, Valby Bræður, CRYPTOCHROME og Rari Boys – Hressingarskálinn.

Amiina – Bíó Paradís.

GusGus.

Laugaradgur 4. Nóvember

Gus Gus og Fufanu – Listasafn Reykjavíkur.

Michael Kiwanuka, Mammút, Glowie og Sylvia – Gamla Bíó.

Exos, TRPTYCH, aYia ogGrúska – Húrra.

Tófa, Dr. Gunni og Kælan Mikla – Gaukurinn.

Milkywhale, Mr. Silla og One Week Wonder – Iðnó.

Vector, Nonnimal, Árni², Dj Flugvél og Geimskip, Special K og Ruxpin – Hressingarskálinn.

JFDR + Pascal Pinon, Sóley og Lára Rúnars – Fríkirkjan.

Fleet Foxes – Harpa Eldborg.

Mumford And Sons.

Sunnudagur 5. Nóvember

Mumford & Sons og Axel Flóvent – Valsheimilið.

Icelandairwaves.is

Skrifaðu ummæli