HÚSDÝR TAKA VÖLDIN Á PALOMA Í KVÖLD

0

Positive Vibrations og Electric Lion Radio standa fyrir trylltu partýi á skemmtistaðnum Paloma í kvöld en húsdýrin Tommi White, Lewis Copeland og dj Kári ætla að þeyta skífum fyrir gesti og gangandi! Herlegheitunum verður útvarpað í beinni á Electriclion Radio og byrjar stuðið stundvíslega kl 23:00!

Aðgangseyrir er aðeins 1.000 kr fyrir kl 01:00 og 1.500 kr eftir það!

Sjáumst á dansgólfinu!

Skrifaðu ummæli