„HUGURINN GETUR VERIÐ FANGELSI FYRIR SLÆMAR HUGSANIR”

0

Tónlistarkonan Ása var að senda frá sér brakandi ferskt lag og myndband sem ber heitið „Broken wings.” Lagið fjallar um þunglyndi og að vera fastur í hausnum á sér. Hugurinn getur verið fangelsi fyrir slæmar hugsanir og það er svo mikilvægt að snúa þeim ekki frá sér heldur takast á við þær.

Ég er að reyna lýsa þeirri baráttu sem margir glíma við a hverjum degi. Mig langar að lagið sé einhverskonar huggun – Ása.

Ása segir að lokum það sé eðlilegt að líða illa eins og það er eðlilegt að líða vel en oft er það svo mikið feimnismal.

Skrifaðu ummæli