HUGMYNDIN SPRATT ÚT FRÁ GAMALLI KONU AÐ SIPPA

0

Tónlistarkonan Una Stef var að senda frá sér glæsilegt myndband við lagið „Like Home.” í. Um framleiðslu á myndbandinu sá Andvari Productions, Guðný Rós Þórhallsdóttir leikstýrði og Birta Rán Björgvinsdóttir skaut.

Hugmyndin spratt út frá því þegar að Guðný sá mynd af gamalli konu að sippa og þar sem lagið snýst um það að vera fastur, eins og í slæmu sambandi, vinskap eða einfaldlega andlega fastur í einhverju ástandi, spannaðist þessi atburðarrás út frá því. Una sá myndbandið ekki fyrr en sama dag og það fór á netið, en til gamans má geta leikur hún í því.

Una spilar á Iceland AIrwaves í ár bæði off og on venue, hægt er að sjá dagsránna hennar hér.

Skrifaðu ummæli