Hugleiðing um framvindu lífsins sem á sér engan enda

0

Tónlistarkonan Sigrún Sif var að senda frá sér lagið „Silver Lining.” Sigrún stillti laginu upp til útsetningar árið 2015 en önnur lög tróðust fram fyrir og ekkert gerðist þangað til nú í vor.

„Lagið er hugleiðing um hvernig það er að vera persóna í framvindu lífs sem á sér engan enda.” – Sigrún Sif.  

Sigrún stundar nám í raftónlist við Tónver Tónlistarskóla Kópavogs og stefnir hún á að gefa út lögin sem hún hefur unnið að undanfarin ár á næsta ári.

Soundcloud.

Skrifaðu ummæli