HUGARÁSTAND MEÐ FJÖGURRA KLUKKUTÍMA DJ MIX

0

hugar

Brjálað stuð var á skemmtistaðnum Paloma síðastliðið laugardagskvöld þegar Jólagestir Formannsins tryllti líðinn. Formaðurinn (Dj Kári) Dj Margeir, Tommi White og Vibes sáu um að að trylla dansgólfið, stemmingin var vægast sagt rafmögnuð og óhætt er að segja að Formaðurinn stendur fyrir sínu!

hugar 2

Einnig komu fram Frímann og Arnar oft kenndir við Hugarástand. Hugarástands menn gerðu allt tryllt eins og þeim einum er lagið en herlegheitin voru öll tekin upp og má hlusta á allt settið frá þeim hér:

Comments are closed.