HUGAR RENNA VEL INN Í UNDIRMEÐVITUNDINA

0

Hljómsveitin Hugar hefur verið að gera það ansi gott að undanförnu en fyrir skömmu sendi sveitin frá sér glæsilegt myndband við lagið „Waves.“ Söngvarinn Arnór Dan sem flestir þekkja úr hljómsveitinni Agent Fresco ljáir laginu rödd sína og er útkoman frábær!

Waves rennur einstaklega vel inn í undirmeðvitundina og fær mann til að njóta stað, stund og veruleika!

Myndbandið er unnið af sjálfri hljómsveitinni og smellpassar það laginu!

Skrifaðu ummæli