HRUND HANNA LANDAR STYRKTARSAMNINGI VIÐ MOHAWKS OG SENDIR FRÁ SÉR NÝTT MYNDBAND

0

HRUND

Snjóbrettasnillingurinn Hrund Hanna er heldur betur að gera það gott þessa dagana en hún er ein besta snjóbrettastelpa landsins. Hrund er óhrædd við að prófa sig áfram og lætur vaða á stærstu railin og boxin eins og ekkert sé.

hrund 5

Hrund var að landa styrktarsamningi við Snjó og hjólabrettaverslunina Mohawks og er því kominn í lið með helstu snjóbrettaköppum landsins.

HRUND 2

Í dag kom út svokallað velkomin myndband (welcome to the team edit) en þar má sjá Hrund fara á kostum.

 

Comments are closed.