HRNNR & SMJÖRVI TRYLLTIR Í NÝJU LAGI OG MYNDBANDI

0

HRNNR & Smjörvi voru að senda frá sér brakandi ferskt lag og myndband sem ber heitið „Ok Bíddu.”  Lagið er einstaklega tryllt og það er geinilegt að sköpunargleðin er mikil!

Myndbandið er einkar skemmtilegt og smellpassar það laginu en drengirnir eiga heiðurinn af því en Daði Freyr Ragnarsson sá um upptökur!

Skrifaðu ummæli