HRESST LAG MEÐ LJÚFUM TÓNUM

0

Tónlistarkonan Ása var að senda frá sér brakandi ferskt lag sem ber heitið „Ran Away.” Ása hefur heldur betur verið að vekja á ´ser athygli að undanförnu með lögum eins og „Always” og „Paradise of Love”

„Ran Away” er virkilega hresst lag með ljúfum tónum sem lætur manni líða vel. Hellið kaffi í bollann, tillið ykkur og skellið þessu frábæra lagi á fóninn, eða bara ýta á play!

Skrifaðu ummæli