HOLY HRAFN SENDIR FRÁ SÉR LAGIÐ „72 KG“ OG SKEMMTILEGT MYNDBAND FYLGIR MEÐ FRÁ KAPPANUM

0

Holy Hrafn

Tónlistarmaðurinn Óli Hrafn Jónasson eða Holy Hrafn eins og hann kallar sig var að senda frá sér ansi skemmtilegt lag sem nefnist „72 kg.“ Óli segist ekkert vera að flækja þetta og eru textarnir aðalega um hann sjálfan og hanns líf. Titill lagsins er forvitnilegur en pælingin er ekki dýpri en sú að Óli er 72 kg að þyngd.

Myndbandið er virkilega flott og skemmtilegt en þar má sjá texta lagsins skrifaðann á mismunandi hátt á blaðsnepil.

Comments are closed.