HLUSTENDAVERÐLAUNIN 2016

0

hlusta 2

Nú styttist í Hlustendaverðlaunin 2016 en kosningin um lag ársins, plötu ársins og söngvara ársins svo fátt sé nefnt er nú í fullum gangi. Það er Vísir.is og útvarpsstöðvarnar Bylgjan, FM957 og X977 sem standa að verðlaununum en hlustendur stöðvanna kjósa það sem þeim fannst skara fram úr á árinu 2015.

Herlegheitin fara fram 29. Janúar í Háskólabíó og verður öllu sjónvarpað beint á stöð 2.
Endilega takið þátt og kjósið hér.

Eftirfarandi hlutu tilnefningu:

Lag ársins
Hailslide / Júníus Meyvant
Crystals / Of Monsters and Men
See Hell / Agent Fresco
No More / Glowie
Ást sem endist / Páll Óskar
Skál fyrir þér / Friðrik Dór

Plata ársins
Gísli Pálmi / Gísli Pálmi
Beneath the Skin / Of Monsters and Men
Destrier / Agent Fresco
Tvær plánetur / Úlfur Úlfur
Easy Street / Dikta
18 konur / Bubbi og Spaðadrottningarnar

Söngvari ársins
Jökull Júlíusson / Kaleo
Páll Óskar
Arnór Dan / Agent Fresco
Friðrik Dór
Haukur Heiðar / Dikta
Júníus Meyvant
Ragnar Þórhallsson / Of Monsters and Men

Söngkona ársins
Nanna Bryndís Hilmarsdóttir / Of Monsters and Men
Glowie
Alda Dís
Hulda Kristín Kolbrúnardóttir / Kiriyama
Margrét Rúnarsdóttir / Himbrimi
Stefanía Svavarsdóttir
María Ólafsdóttir

Flytjandi ársins
Of Monsters and Men
Júníus Meyvant
Úlfur Úlfur
Gísli Pálmi
Páll Óskar
Dimma
Kaleo

Nýliði ársins
Glowie
Axel Flóvent
Alda Dís
Fufanu
María Ólafsdóttir
Sturla Atlas

Myndband ársins
Gegnum dimman dal / Páll Óskar
Brennum allt / Úlfur Úlfur
Hæpið / Reykjavíkurdætur
Strákarnir / Emmsjé Gauti
Crystals / Of Monsters and Men
See Hell / Agent Fresco
Way Down We Go / Kaleo
Í næsta lífi / Bent

Erlenda lag ársins
Thinking out loud / Ed Sheeran
Uptown Funk / Mark Ronson
Go / Chemical Brothers
Dreams / Beck
Ex‘s and Oh‘s / Elle King
Can‘t Fell My Face / The Weeknd
Hello / Adele

Comments are closed.