HLJÓMSVEITIN VIO SENDIR FRÁ SÉR LAGIÐ „UNDER THE GLOW“

0

VIO 2 (1)

Hljómsveitin Vio hefur sent frá sér nýtt lag sem ber nafnið „Under The Glow.“ Lagið er það fyrsta frá drengjunum síðan þeir gáfu út sína fyrstu plötu Dive In, sem var tilnefnd til Íslensku Tónlistarverðlaunanna á dögunum sem plata ársins í rokki.

VIO 1

Þeir tóku lagið upp sjálfir og gefur það tóninn fyrir hvað er í vændum hjá þeim. Frábært lag frá einni af flottustu sveit landsins!

Comments are closed.