HLJÓMSVEITIN STARWALKER SENDIR FRÁ SÉR LAG OG MYNDBAND

0

starwalker 3

Hljómsveitin Starwalker með þeim Barða Jóhannssyni og Jean-Benoit Dunckel innanborðs en þann fyrrnefnda kannast flestir við úr hljómsveitinni Bang Gagn og þann síðarnefnda úr frönsku hljómsveitinni Air en þeir voru að senda frá sér lag og myndband sem nefnist „Holidays.“

starwalker 2

Lagið er virkilega flott enda ekki við öðru að búast af þessum snillingum! Afar Ljúft og rennur niður eins og sætt hunang á sumarnóttu. Myndbandið er einkar glæsilegt og skemmtilegt en þar má sjá Vélmenni búa til sandlistaverk, renna sér á hjólabretti og sörfa svo fátt sé nefnt.

Frábært lag og myndband frá Starwalker og við bíðum spennt eftir plötunni!

Comments are closed.