HLJÓMSVEITIN SKRATTAR SENDIR FRÁ SÉR NÝTT LAG OG MYNDBAND

0

SKRATTAR

Karl Torsten og Guðlaugur Einarsson skipa hljómsveitina Skrattar en fyrir skömmu sendi sveitin frá sér glænýtt lag og myndband  sem nefnist „Good Day.“ Lagið er svalt, drungalegt og töff alveg eins og meðlimirnir og er lagið tilvalið til að skella á fóninn á þessu yndislega föstudagskvöldi!

Hækkið í botn, kinkið kolli og njótið gott fólk!

Comments are closed.