HLJÓMSVEITIN RIF SENDIR FRÁ SÉR LAGIÐ NJÓSNARINN

0

rif

„Þetta er einfaldlega svo vanmetið starf. Fólk er að helga lífi sínu í þágu ríkisins eða ýmissa málefna en fær ekkert kredit fyrir það. Kannski er besti vinur þinn eða maki njósnari en hann má ekki segja neinum frá því og þarf að byrgja það inni. Það hlýtur að vera erfitt og því er lagið tileinkað öllum njósnurunum þarna úti. Þetta er fyrir ykkur Það má kannski kalla þetta fræðilega úttekt á þessu einstaka og skuggalega starfi. Lagið verður að finna á plötu RIF verja sem er langt kominn á veg.“ – RIF VERJAR

Hljómsveitina RIF skipa:

Söngur og gítar: Andri Ásgrímsson

Gítar: Lárus Sigurðsson

Bassi: Haraldur Þorsteinsson

Trommur: Þórhallur Stefánsson

Upptökur og mix: Magnús Leifur Sveinsson

Tekið upp í aldingarðinum vorið 2015

Comments are closed.