HLJÓMSVEITIN EVA FAGNAR ÚTGÁFU HLJÓMPLÖTUNNAR NÓG TIL FRAMMI Á RÓSENBERG FIMMTUDAGINN 13. NÓV NÆSTKOMANDI

0

Cover_antexta

Útgáfutónleikar Hljómsveitarinnar Evu verða haldnir á Rosenberg Klapparstíg fimmtudaginn 13.nóvember kl.21. Miðar eru ekki seldir í forsölu svo það borgar sig að mæta snemma til að ná borði.

Hugsanlega verðum við ekki alveg einar á sviðinu. Hver veit…

Aðgangseyrir er 1500kr og það er engin posi bara gleði.

Diskurinn verður svo auðvita til sölu og kostar 2500kr. Og fyrir þá sem vilja klára jólagjafa innkaupinn á einu bretti þá verður diskurinn á sérstökum útgáfutónleika prís, 2000kr, ef keypt eru 3 eintök eða fleiri. En svona skífa er auðvita tilvalin jólagjöf.

Comments are closed.