HLJÓMSVEITIN ANAYA SENDIR FRÁ SÉR SITT FYRSTA LAG SEM NEFNIST „FLOWIN“

0

briet 2

Hljómsveitin Anaya var að senda frá sér sitt fyrsta lag og hefur það fengið frábærar viðtökur. Lagið ber nafnið „Flowin“ og er byggt á jazz standarnum St. Denis eftir Roy Hargrove. Á Iceland Airwaves í fyrra var sveitin stödd að spila á Íslenska Barnum þegar drengirnir í sveitinni urðu varir við hana Bríet, en hún var að spila á eftri þeim.

briet

„Eftir að hún hafði lokið sínum tónleikum, stóðst Jakob ekki mátið og bauð henni að koma uppí stúdíó til okkar. Þá var ekki aftur snúið“ – Viktor Blöndal Pálsson

Virkilega flott lag frá Anaya en gaman verður að fylgjast með sveitinni á næstunni

Comments are closed.