HLJÓMPLATAN A/B MEÐ KALEO FÉKK GULLPLÖTU Í KANADA

0

Jökull áritar gítar í Vancouver Kanada

Hljómsveitin Kaleo er á blússandi siglingu um þessar mundir en sveitin er nú á tónleikaferðalagi til að fylgja plötunni A/B eftir.

kaleo

Platan umrædda hefur fengið stórkostlegar viðtökur að sveitin hefur náð gullplötu í Kanada sem telst hreint út sagt stórkostlegt.

Kaleo í Montreal Kanada fyrir skömmu

A/B er mögnuð plata og ekkert lát er á vinsældum sveitarinnar en hróður hennar fer ört stækkandi. Óhætt er að segja að Kaleo er að leggja heiminn að fótum sér með alvöru rokki og róli!

Til hamingju strákar!

http://www.officialkaleo.com/

Comments are closed.