HLEYPUR YFIR BROOKLYN BRIDGE Í NEW YORK

0

Hljómsveitin Sveittir Gangaverðir sendu fyrir skömmu frá sér lagið „Mizuno“ en nú var að koma út myndband við lagið umtalaða! Myndbandið er einkar skemmtilegt en þar má sjá söngvara lagsins skokka á Brooklyn Bridge í New York.

Texti lagsins er virkilega skondinn og mælum við eindregið með að fólk kynni sér hann nánar! Reimið á ykkur hlaupaskónna og skellið þessu í eyrun.

Skrifaðu ummæli