HLAÐIÐ GÓÐUM TILFINNINGUM, FALLEGUM LAGLÍNUM OG DREYMANDI SÖNG

0

Tónlistarmaðurinn Biggi Hilmars var að senda frá sér nýtt lag og myndband en það ber heitið „Detached.” Biggi Hilmars hefur komið víða við á viðburðarríkum ferli en hann gerði meðal annars garðinn frægann með hljómsveitinni Ampop svo sumt sé nefnt!

„Detached” er tekið af væntanlegri plötu Bigga Dark Horse, en lagið er hlaðið góðum tilfinningum, fallegum laglínum og dreymandi söng! Maria Kjartans og Vala Ómars eiga heiðurinn af myndbandinu en stórleikarinn og tónlistarmaðurinn Guðmundur Ingi Thorvaldsson fer með aðalhlutverkið!

Biggihilmars.com

Skrifaðu ummæli