Hjólabrettatrikk á snjóbretti – Þáttur sjö kominn í loftið

0

Eins og allir vita er Eiki Helgason einn færasti snjóbrettakappi heims en hann heldur nú úti vefþáttunum Braindomness og er nú þáttur númer sjö í seríu tvö kominn í loftið! Í þáttunum er  Eiki að fara yfir hin ýmsu snjóbrettatrikk en í þessum þætti fer kappinn yfir trikkið „Nollie Inward Heelflip”

Braindomness kemur út í hverri viku þannig fylgist vel með gott fólk!

Skrifaðu ummæli