HJÓLABRETTASNILLINGURINN TONY HAWK MÆTTUR Á KLAKANN

0

unnamed (9)

Tony Hawk vappaði með brettið sitt inn í Mohawks í Kringlunni í dag og spurði um næsta skatepark. Honum var bent á glænýtt innanhús Skatepark í Hafnarfirði. Tony Hawk lagði leið sína þangað, mætti á svæðið og gerði allt vitlaust! Handplant á stóra pallinum svo fátt sé nefnt.

Leon S. Kemp eigandi Mohawks var á svæðinu og náði hann tali af Tony Hawk og konu hanns en saman reka þau The Tony Hawk Foundation. Viðræður eru komnar í gang um að The Tony Hawk Foundation muni styrkja Jaðar Íþróttafélagið um uppbygginngu á aðstöðu fyrir hjólabretti á Ísland.

Tony Hawk þarf ekki að kynna fyrir þeim sem stunda hjólabretti enda eitt mesta legend sem til er í hjólabrettaheiminum. Kappinn er orðinn 47 ára gamall en er enn í fullu fjöri, hann sannaði það svo sannarlega í dag!

Hér fyrir neðan má sjá ljósmyndir og vídeóklippur af meistara Tony Hawk í skateparkinu í Hafnarfirði einnig er eitt videóið eftir Daníel Sigurðsson.

unnamed (5)

unnamed (8)

unnamed (7)

unnamed (6)

unnamed (4)

unnamed (3)

unnamed (2)

unnamed (1)

11074581_341368619396101_8109250118924759608_n

 

11074488_341368672729429_1637523963911515559_n

 

11063939_341368789396084_4100004014138375929_n

 

10949742_341358216063808_2385996360136160382_n

 

10671423_341368632729433_4961616297508482216_n

 

10408921_341368652729431_1910093297298381518_n

 

Video eftir Daníel Sigurðsson :

Comments are closed.