HJÓLABRETTAKEPPNIN JÚLÍ SLAMM 2015

0

_DSC2462 copy

Hjólabrettakeppnin Júlí Slamm fór fram um helgina (laugardag) í Laugardalnum við frábærar undirtektir. Allir helstu hjólabrettakappar landsins voru mættir til að taka þátt enda til mikils að vinna! Það eru Mohawks, Mountain Dew á Íslandi og Íþróttafélagið Jaðar sem standa að keppninni og tókst þeim frábærlega til, enda engnir nígræðingar þarna á ferð.

Kept var í þremur flokkum þrettán ára og yngri, fjórtán til sautján ára og átján ára og eldri. Vegleg verðlaun voru í öllum flokkum og má þar t.d. nefna Go Pro Vélar og aukahlutir, vörur frá Mohawks og tveir miðar á Damn Am Series í Amsterdam nú í Ágúst ásamt flugi og gistingu.

Topp þrjú sætin í flokki þrettán ára og yngri:

  1. Anton Pétur Sveinsson
  2. Reynar Hlynsson
  3. Baldur Vilhelmsson

Topp þrjú sætin í flokki fjórtán til sautján ára:

  1. Sigfinnur Böðvarsson
  2. Marino Kristjánsson
  3. Björn Rósmann

Topp þrjú sætin í flokki átján ára og eldri:

  1. Daði snær Haraldsson
  2. Ólafur Ingi Stefánsson
  3. Davíð Þór Jósepsson

Eins og fyrr kom fram voru tveir miðar í boði á keppnina í Amsterdam. Daði snær nældi sér í eitt stikki þar sem hann var í fyrsta sæti. Einnig valdi dómnefndin svokallað wildcard sem fékk einnig miða. Ólafur Ingi Stefánsson var valinn wildcard og er hann því á leiðinni út ásamt Daða Snæ.

Það er virkilega gaman að sjá hvað hjólabrettamenningin er að blómstra á Íslandi um þessar mundir og það er greinilegt að hjólabretti er að ná nýjum hæðum hér á landi, Kominn tími til!

Albumm.is þakkar fyrir daginn og óskar öllum til hamingju!

Ljósmyndir: Steinar Fjeldsted.

_DSC2395

_DSC2404

_DSC2411 copy

_DSC2413 copy

_DSC2419

_DSC2426 copy

_DSC2433 copy

_DSC2438 copy

_DSC2439 copy

_DSC2440 copy

_DSC2441 copy

_DSC2444 copy

_DSC2445 copy

_DSC2446 copy

_DSC2453 copy

_DSC2457 copy

_DSC2458 copy

_DSC2460 copy

_DSC2461 copy

_DSC2462 copy

_DSC2463 copy

_DSC2468 copy

_DSC2471 copy

_DSC2477 copy

_DSC2482 copy

_DSC2486 copy

_DSC2492 copy

_DSC2498 copy

_DSC2505 copy

_DSC2509 copy

_DSC2515 copy

_DSC2517 copy

_DSC2518 copy

_DSC2519 copy

_DSC2525 copy

_DSC2535 copy

_DSC2539 copy

_DSC2540 copy

_DSC2541 copy

_DSC2542 copy

_DSC2543 copy

_DSC2544 copy

_DSC2545 copy

_DSC2547 copy

_DSC2553 copy

_DSC2554 copy

_DSC2559 copy

_DSC2561 copy

_DSC2563 copy

_DSC2570 copy

_DSC2580 copy

_DSC2583 copy

_DSC2585 copy

_DSC2587 copy

_DSC2588 copy

_DSC2590 copy

_DSC2591 copy

_DSC2592

 

Comments are closed.