HJÓLABRETTAKAPPINN DAÐI SNÆR HARALDSSON MEÐ GLÆNÝJA KLIPPU

0

daði

Daði Snær Haraldsson er einn besti hjólabrettakappi Íslands og þó víðar væri leitað en hann var að senda frá sér magnað myndband sem nefnist „Parkshizz.“ Nafnið á myndbandinu gefur til kynna að allt er tekið upp í innanhúsaðstöðu Brettafélags Reykjavíkur en það er Arnþór Fannar Guðmundsson (Bozo) sem gerði myndbandið og tónlistarmaðurinn Intr0beatz samdi tónlistina.

Virkilega glæsilegt myndband hér á ferð!

Comments are closed.