HJÓLABRETTAKAPPARNIR ÓLAFUR INGI STEFÁNSSON OG SIGURÐUR PÁLL PÁLSSON MEÐ GLÆNÝTT MYNDBAND FRÁ BARCELONA

0

ólafur ingi stefánsson

Hjólabrettakapparnir Ólafur Ingi Stefánsson og Sigurður Páll Pálsson eru með þeim bestu hér á landi, en kapparnir voru staddir í Barcelona á dögunum. Óli og Siggi eins og þeir eru kallaðir gerðu lítið annað en að skeita og filma og úr því var glænýtt myndband sem nefnist „2 Plums For 1.“

sigurður páll pálsson

Svíinn David Lindberg tók upp og klippti myndbandið og gerði hann það listarlega vel! Frábært og skemmtilegt myndband með heimsklassa skeiti!

Comments are closed.